Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Notkun vefs Reglunnar eykst í samkomu­banni

Mælingar frá áramótum til 20 apríl sýna 19% aukningu frá fyrra ári

Samkvæmt mælingum frá áramótum voru heild­ar­heim­sóknir á vefnum orðnar um 57.500, sem er aukning upp á 19% frá sama tímabili í fyrra. Heimsóknir pr. dag eru því ríflega 500 talsins. Þá sýna tölur að það er einnig aukning á sama tíma á nýjum einstak­lingum að skoða vefinn.

Þessar upplýs­ingar koma þægilega á óvart, en sýna jafnframt að bræður halda áfram að leita sér upplýsinga á vefnum þrátt fyrir erfiða tíma.

Þær 15 síður sem mest voru skoðaðar á þessu tímabili voru eftir­farandi:

 • Forsíða
 • Félagatal (sem er leitin líka)
 • Nýleg ferðalög
 • Starfsskrá
 • Allar töflur
 • Embætt­is­skipan 2020 (frétt)
 • Heimilda­myndin
 • St. Fjölnir
 • Covid 19 (frétt)
 • Lands­stúkan
 • St. Mímir
 • St. Hamar
 • Embætt­ismenn Lands­stúk­unnar
 • Starfsskrá í mars
 • St. Edda

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?