Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Norður­ljósa­klúbburinn 70 ára

Kvöld­verð­ar­hlaðborð verður haldið föstu­daginn 11. október

Kvöld­verð­ar­hlaðborð verður haldið föstu­daginn 11. október kl. 18:30-22:00 í húsnæði Sindra að Bakkastíg.  

Allir frímúr­ara­bræður og makar þeirra eru hjart­anlega velkomnir á fundinn.

Snyrti­legur klæðnaður. (ekki kjólföt).​​

Matseðill að hætti veislu­þjónustu SOHO

Aðalréttur:

Hægelduð pipar og timiane krydduð Nautalund, Krydd­jurta­m­ar­inerað Lambalæri, Steiktir saltfisk­hnakkar að hætti Cataloníu búa, Indveskur grænmet­is­réttur með apríkósum og döðlum í kókos­mjólk með engifer og koriender.

Meðlæti:

Ferskt garðsallat með cesar og miðaust­ur­landa dress­ingum Miðjarðahafs grillað grænmeti með spínati og sherry tómötum Kartöflu gratíni í hvítlauks rjóma Kartöflu­mousse úr sætum kartöflum, maís og grænum baunum.

Bernaise, villiseppasósa og rauðvínssósa

Ábætis­réttur:

Súkkulaði og passion mousse terta

Veislu­stjóri: Sverrir Kaaber Mynda­stjóri: Jón Svavarsson, myndir úr starfi klúbbsins.

Erindi um sögu Norður­ljósa­klúbbsins:  

Guðmundur R. Magnusson.

Tónlist­ar­stjóri: Baldur Guðmundsson  

 

 Bræður eru vinsam­legast beðnir að láta vita tímanlega um þátttöku, til eftir­farandi bræðra, athugið! aðeins er um takmarkaðan fjölda sæta að ræða.

 

Verð fyrir afmælis kvöldverð er 6.500 kr.  

 Hægt að senda e-mail á eftir­farandi bræður:

Herbert Eyjólfsson  berti@bs.is

Gísli H. Sverrisson  postur55@gmail.com

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?