Vegna tæknilegrar bilunar í skráningarkerfi fyrir Gþ. fundinn síðastliðin föstudag, var ekki hægt að setja öll fáanleg sæti á fundinn í sölu. Nú hefur þeim sætum verið bætt við, sem enn eru laus, og skráningin á fundinn aftur opnuð.
Uppselt er á fundinn.
Eins og komið hefur fram í skilaboðum frá SMR eru aðstæður í þjóðfélaginu þannig að ekki er hægt að bjóða eins mörg sæti á fundi og venja er. Við hvetjum því áhugasama bræður sem vilja sækja fundinn að ganga fljótt frá skráningu.