Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Netsamkoma Mælifells­bræðra 8. nóvember

Fundur settur kl. 20:00

St. Jóh. Mælifell ætlar að halda netsamkomu sunnu­daginn 8. nóvember kl. 20:00 á Zoom.

Flutt verða erindi og tónlist fyrir bræður og í lokin verður boðið upp á samtal. Bræður eru hvattir til að skrá sig hér fyrir neðan á fundinn og 30 mínútum fyrir settan tíma verður svo tengilinn settur hér inn á þessa frétt.

Smellið hér til að opna skráningu á fundinn.

Dagskrá fundarins

19:30 —  Opnað fyrir ZOOM aðganginn fyrir bræður (Jón Þorsteinn Sigruðsson)
19:57 —  Farið yfir skipulag og dagskrá fundarins

20:00 —  Fundur settur (Jón Þorsteinn Sigurðsson)
20:03 — Tónlist – (Gunnar Sandholt)
20:05 —Fundur Vestur­heims (Einar Otti)
20:20 — Tónlist (Séra Gylfi Jónsson)
20:25 —  Mynda­sýning (Hjörtur Geirmundsson)
Hjörtur Geirmundsson sýnir myndir frá liðinni tíð og segir frá þeim.
20:35 — Tónlist (Séra Gylfi Jónsson)
20:40 — Hugvekja „Bræðralag í heims­far­aldri“ (Steindór R. Haraldsson)
20:50 — Tónlist (Gunnar Sandholt)
20:55 — Ávarp frá stólmeistara St. Jóh. Mælifells. ( Ásgeir B. Einarsson)
21:00 — Slit fundar og umræður
21:30 — Lok fundar

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?