Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Netsamkoma Mælifells­bræðra 21. apríl

Hefst klukkan 20:00

Þriðju­daginn 21. apríl 2020 kl 20:00 er stefnt á að halda aðra netsamkomu á Microsoft Teams (Teams). Bræður sem ætla sækja netsam­komuna eru beðnir að mæta til leiks eigi síðar en 10 mín fyrir settan tíma, þannig bræður geti spjallað saman áður en samkoman hefst. Samkoman hefst á slaginu 20:00 á því að lesið verður upp form samkom­unnar og hvernig bræður bera sig að.

Í framhaldi mun Gunnar M. Sandholt flytja erindi og verður svo opnað fyrir samtal í kjölfarið eftir settum reglum sem finna má finna á innri vef R.

Bræðrum úr öðrum stúkum eru velkomnir að taka þátt í þessum viðburði.

Þeir sem ætla taka þátt í samkomunni verða smella á tengil sem fylgir þessari frétt en hann er einungis hægt að nálgast með því að tengjast innri vef reglunnar með reglu­kennitölu.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?