Myndir frá vinafundi Fjölnis

Snemma á árinu var haldinn vinafundur hjá okkur í stúkunni Fjölni, sem hægt er að lesa um hér. Við það tækifæri var einn br. okkar vopnaður myndavél og bauð brr. og vinum þeirra að sitja fyrir á myndum. Útkoman er safn af skemmti­legum myndum af góðum vinum á góðri stund.

Til að skoða myndirnar þarf viðkomandi bróðir að skrá sig inn á innri vef Reglunnar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?