Myndir frá Reglu­hátíð komnar á innra vefinn

Glæsileg hátíð römmuð inn

Á Reglu­há­tíðinni 12. janúar sl. var tekinn mikill fjöldi mynda sem sýna í hnotskurn hversu viðamikil og ánægjuleg þessi hátíð var. Starfsmenn ljósmynda­safnsins tóku sig svo til og völdu skemmti­legar stemn­ings­myndir sem settar hafa verið inn í mynda­albúm. Þar með geta brr. skoðað og upplifað hátíðina hvort sem þeir áttu heiman­gengt á hátíðina eða ekki.

Ath. Myndir og texta á þessari vefsíðu má eigi afrita né birta að hluta eða í heild sinni án heimildar höfunda.

Til að skoða þessa myndir þurfa brr. að skrá sig inn á innri vefinn. Í framhaldi er hægt að byrja að fletta og skoða albúmið. Vonast er til að brr. taki þessari nýbreytni vel og ekki er ólíklegt að fleiri mynda­albúm fylgi í kjölfarið.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?