Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Mozart á miðvikudegi

Harpa, Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands og Íslenska óperan taka höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlist­ar­streymi úr Eldborg klukkan 11 flesta morgna á meðan samkomubann varir. Og í dag er það Mozart sem leikur aðalhlut­verkið. Serenaða í c-moll eftir W. A. Mozart í flutningi blásara­oktetts úr Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands.

Hverjir tónleikar vara í um 20 – 30 mínútur og verður streymt á Youtube-rás Hörpu og menning­arvef RÚV.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?