Minning­arkort Frímúr­ar­a­regl­unnar öllum opin

Auðvelt aðgengi á heimasíðu Frímúr­ar­a­regl­unnar

Áratugum saman hafa Síminn og síðar Pósturinn boðið upp á að senda minning­arkort við andlát fólks úti í hinum ytra heimi. Nú hefur þessi þjónusta lagst af og margir vita ekki hvert á að leita.

Á heimasíðu Frímúr­ar­a­regl­unnar er mjög aðgengilegt og auðvelt að senda minning­arkort. Aðgang­urinn er öllum opin. Framlög sem berast renna til Styrkt­ar­sjóðs Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi.

Með bestu kveðju,
Sigurður Kr. Sigurðsson
ÁMR

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?