Mímir fundar á III°

Meist­ara­stigið

Fundur á 3° hjá okkur Mímis bræðrum var góðmennur og má segja að allir bræður hafi tekið mikinn þátt í fundar­störfum.

Það er líka upplifun að fá  að taka þátt í fundi sem er fámennur og gerir kröfu um að allir séu virkir sem vissulega var raunin þetta kvöldið.

Því einungis 25 bræður þar af einn gestur sóttu fundinn. En það var góð  mistik og dynamik yfir fundinum  sem gerði hann að góðri upplifun þess er gekk í Meist­ara­hópinn.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?