Miðasölu á Stórhátíð lýkur brátt

Ert þú búinn að skrá þig?

Stórhátið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi fer fram fimmtu­daginn 21. mars næstkomandi. Rafræn skráning stendur nú sem hæst yfir, en henni lýkur þann 15. mars. Við hvetjum því alla brr. sem hafa hug á að mæta, en hafa ekki enn gengið frá skrán­ingunni, að nýta hlekkinn hér að neðan.

Smellið hér til að opna skráningu á fundinn.

Fundurinn er haldinn á VIII° og það er okkar von að sjá sem flesta brr. sem hafa stig til á fundinum.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?