Merki­legur fyrir­lestur í Ljósatröð í Hafnar­firði

Í flutningi Jóhanns Heiðar Jóhanns­sonar

Bókasafn frímúrara í Ljósatröð, Hafnar­firði, kynnir fyrir­lestur Jóhanns Heiðar Jóhanns­sonar n.k. laugardag kl. 11:00 „Þættir úr sögu sænska kerfisins.“

Í erindi sínu rekur Jóhann upphaf frímúrara hreyf­ing­ar­innar frá því að hún barst til Svíþjóðar á fyrri hluta átjándu aldar og þar til að sænska kerfið hafði verið sett saman og mótað um aldamótin 1800.

Þá rekur hann hvernig sænska frímúrara kerfið breiddist út til nálægra landa og hvernig Sænsku reglunni hefur vegnað í heima­landinu.

Fyrir­lest­urinn er opinn bræðrum á öllum stigum. Borgara­legur klæðnaður.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?