Lokafundur IÐUNNAR næsta laugardag, 7. apríl

Í Reglu­heim­ilinu við Bríet­argötu í Reykjavík kl. 12

Kæru bræður, gleðilega páska.

Senn lýkur vetrar­starfinu þetta árið. Og nú er boðað til lokafundar í stúku okkar, st.Jóh.st. IÐUNNAR, á 1. st. í Reglu­heim­ilinu við Bríet­argötu í Reykjavík næsta laugardag, 7. apríl kl. 12.00.

Hefðbundin fundar­störf lokafundar með erindi, tónlist og skipun í embætti.

Við bróður­máltíð verður borin fram súpa að venju og að þessu sinni verður kjarngóð kjötsúpa að hætti kokksins, aðeins kr. 1.500.-.

Bræður úr öðrum stúkum eru hjart­anlega velkomnir og Iðunn­ar­bræður, endilega bjóðið með ykkur bræðrum og gestum úr öðrum stúkum, ef þið hafið aðstöðu til.

Með brl. kveðjum.

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm.

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?