Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Lokafundur Iðunnar laugar­daginn 6. apríl kl. 12.00 í Reglu­heim­ilinu

Bræður úr öðrum stúkum eru hjart­anlega velkomnir

Senn lýkur vetrar­starfinu þetta árið. Og nú er boðað til lokafundar í St.Jóh.st. IÐUNNI á I° í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík laugar­daginn, 6. apríl kl. 12.00 á hádegi.

Hefðbundin fundar­störf lokafundar með erindi, tónlist og skipun í embætti.

Við bróður­máltíð verður borin fram kjarngóð súpa að venju.

Bræður úr öðrum stúkum eru hjart­anlega velkomnir og Iðunn­ar­bræður, endilega bjóðið með ykkur bræðrum og gestum úr öðrum stúkum, ef þið hafið aðstöðu til. Þá er tilvalið að vekja sérstaklega athygli bræðra á þessum laugardags-hádeg­is­fundi okkar, þ.e. bræðra, sem komnir eru til borgar­innar utan af landi til að sækja hátíð­ar­sam­komuna í Hörpu sunnu­daginn 7. apríl.

 

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm.

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?