Ljúfur fundur á II° hjá Mími

Mættir voru 53 bræður

Það var ljúfur fundur á II° hjá Mími síðast­liðið mánudags­kvöld. Mættir voru 53 bræður til þess að taka þátt í þessum skemmtilega fundi og heiðruðu 5 bræður gestir okkur með nærveru sinni.

Að loknum hefðbundum fundar­störfum snæddu bræður saman gómsæta fiskmáltíð og hlýddu m.a á v.ræðumeistara stúkunnar flytja fræðslu og tala til stigþega. Það er alltaf einstakt að funda á II° og því hvetjum við bræður sem hafa stig til að láta sig ekki vanta á næsta fund á því stigi.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?