Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Ljóð fyrir þjóð!

RÚV og Þjóðleik­húsið taka höndum saman um að skemmta lands­mönnum meðan á samkomu­banni stendur. Almenningi býðst að velja eftir­læt­isljóð og fá einka­lestur frá leikurum á stóra sviði Þjóðleik­hússins.

Lesturinn er þegar hafinn og það var Ilmur Kristjáns­dóttir sem las Sólstöðuþulu eftir Ólöfu Sigurð­ar­dóttur frá Hlöðum. Salurinn fagnaði flutningi með heilum huga.

Smelltu hér til að hlusta á þennan kvæða­lestur

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?