Kristileg, platónsk tákn í Egilssögu

Frétta­til­kynning frá Bókasafni frímúr­ara­stúknanna í Ljósatröð, Hafnar­firði

Laugar­daginn 30. mars kl. 11:00, flytur Ragnar Önund­arson X° erindi sitt: Kristileg, platónsk tákn í Egilssögu.
Í Egilssögu reynist forn sálfræði af sömu rót og ritúal Reglunnar. Þá hafa nöfnin sérstaka merkingu sem frímúrurum kemur skemmtilega á óvart.

Fyrir­lest­urinn er opinn öllum bræðrum. Bragakaffi opið að venju.

Borgara­legur klæðnaður.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?