Kirkju­heimsókn Mælifells­bræðra

Mælifells­bræður fjölmenntu saman í guðsþjónustu

Mælifells­bræður ásamt systrum fjölmenntu í almenna guðsþjónustu í Sauðár­króks­kirkju sunnu­daginn 10.nóvember. Að guðsþjónustu lokinni var slegið upp alvöru messukaffi í frímúr­ara­húsinu á Sauðár­króki þar sem boðið var upp á kaffi, vöfflur og ýmislegt annað góðgæti. Virkilega góð stund sem hópurinn átti saman.

Messukaffi eftir guðsþjónustu bræðra og systra

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?