Jóns­messu­hátíð Rúnar 2017 — Dagskrá og skráning

23.–24. júní 2017

Skráning á Jóns­messu­hátíð Rúnar hófst hér á vefnum fyrr á árinu og hefur verið vel tekið af brr. Það því gaman að geta nú birt heild­ar­dag­skrá helgar­innar, dagskrá sem inni­heldur eitt­hvað skemmti­legt fyrir alla sem hafa hug á að mæta.

Dagskráin og nánari upplýs­ingar um hátíðina í heild sinni má finna á síðu Jóns­messu­há­tíð­ar­innar, með því að smella hér.

En á meðal dagskrár­við­burðar eru rútu­ferðir, hjóla­ferðir (bæði knúin með mótor og eigin afli), golfmót, göngu­ferðir og fleira. Og að sjálf­sögðu mikil og góð samvera brr. og systra.

Við hvetjum alla áhuga­sama brr. til að kynna sér dagskránna og skrá sig á þessa einstöku sumar­hátíð.

Aðrar fréttir

Frímann
Því er lokið
Hugleiðing um páska