Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Jónsmessu­fundur Rúnar

24. júní

Jónsmessu­fundur St. Jóh. Rúnar verður haldinn þann 24. júní 2021. Skráningu á fundinn er lokið.

Allir sem ætla á fundinn verða að skrá sig, hvort sem þeir ætla bara á fundinn eða fund og borðhald og þarf að greiða fyrir matinn í leiðinni.

Dagskrá og matseðill

Matseðill
Bleikja, lamb og súkkulaðimús.
Br.bikar eftir fund.

Miðnæt­ur­sigling
Eftir fund er boðið upp á miðnæt­ur­siglingu með Húna og eru makar velkomnir með.
Brottför kl. 23:30 frá Torfu­nes­bryggju. Frítt er í siglinguna.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?