Jónsmessu­fundur Rúnar

24. júní 2022

Húni II á siglingu.
Mynd fengin af FB síðu Húna II — Ljósmyndari: Þorgeir Baldursson

Jónsmessu­fundur Rúnar verður haldinn 24. júní n.k. kl. 19:00. Tónlist, fræðsla og önnur fundar­störf. Bróður­bikar að loknum fundi.

Eftir fundinn verður boðið upp á ókeypis miðnæt­ur­siglingu með Húna II, sem hefst kl. 23:45.

Forskráning er hafin á fundinn, hér á vef Reglunnar. Athugið að ganga þarf frá greiðslu til að staðfesta skráningu.
Smellið hér til að opna skrán­inguna.

Bróður­máltíð

Forréttur
Hægelduð bleikja

Aðalréttur
Hægmeirnað nautaribeye

Eftir­réttur
Súkkulaðikaka, rjómi og ber

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?