Jónsmessu­fundur Akurs í Flatey

Flatey á Jónsmessunni

Lausleg dagskrá.

Siglt með Baldri fá Stykk­is­hólmi í Flatey, kl. 09.00 – 10.30

Fundur, br kl. 13.30 – 14.30

Samkoma systra 13.30 – 14.30

14.30 – 17.30, Njóta þess sem eyjan hefur uppá að bjóða. Það verður spilað og sungið, nægir eru hæfileik­arnir í stúkunum, farið verður í göngu­ferðir o.fl skemmtilegt

17.30 – 19.30, Útileigugrill­veisla að hætti „Hólmarans“

Siglt með Baldri frá Flatey í Stykk­ishólm, 20.00 – 21.30

Nú er verið að vinna nákvæmari dagskrá með kostnaði o.þ.h. Í lok apríl eða byrjun maí mun verða hægt að skrá sig til þáttöku og það verður netskráning.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?