Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Jólatrés­skemmtanir 2019 — Myndir

Fjórar vel heppnaðar skemmtanir

Jólatrésskemmtun 2019

Jólatrés­skemmtun 2019

Jólatrés­skemmtanir Frímúr­ar­a­regl­unnar voru að venju haldnar milli jóla og nýárs. Haldin voru fjögur böll, þar sem brr. flykktust að með fjölskyldur sínar og það var augljóst á gleðinni í andlitum að vel til heppn­aðist.

Það var dansað í kringum jólatréð, sungið með jólalögunum af innlifun og að sjálf­sögðu létu jólasvein­arnir sig ekki vanta.

Hér að neðan má opna og fletta í gegnum mynda­albúm af tveimur skemmt­ununum og líklegt að flestir finni eitt, ef ekki fleiri, andlit sem þeir kannast við í hópnum.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?