Jólatrés­skemmtanir Frímúr­ara­stúknanna í Reykjavík

Sala aðgöngumiða 1. desember

Jólatrés­skemmtanir Frímúr­ara­stúknanna í Reykjavík verða haldnar í reglu­heim­ilinu í Reykjavík að Bríet­artúni 5 frá kl. 15 til 18 eftir­talda daga:

Föstu­daginn 27. desember
Laugar­daginn  28. desember
Sunnu­daginn 29. desember
Mánudaginn 30. desember

Aðgöngu­miðar verða aðeins seldir sunnu­daginn 1. desember milli kl: 15-18 í Reglu­heim­ilinu, Borgar­túns­megin.

Verð aðgöngumiða er kr. 2,500

Bræður mæti í kjólfötum og svörtu vesti. Ætlast er til að karlmenn utan félags mæti í dökkum jakka­fötum eða spari­klæddir.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?