Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 31. ágúst 2021 Sjá nánar.

Jólaþáttur Sindra

Tekinn upp 5. desember síðast­liðinn

Við Sindra­bræður höfum haft þá hefð að bjóða systrum til samkomu eftir jólafund.  Þessi samkoma hefur verið ómissandi hluti af jólaund­ir­búningi okkar allra í stúkunni og verið kærleiksrík og innihaldsrík stund þar sem við höfum opnað dyrnar fyrir jólunum og þeirri stemmingu sem fylgir jólahaldi.

Að þessu sinni komum við bræður saman til upptöku á því sem við köllum “Jólaþátt Sindra” með því markmiði að viðhalda þessari hefð þó með öðru sniði vegna ytri aðstæðna.

Þátturinn verður aðgengi­legur á innri vef reglunnar n.k. laugar­daginn 2. desember kl. 16:00. Vonum við að Sindra­bræður og systur og vonandi bræður og systur úr öðrum stúkum komi til með að njóta þessa jólaþáttar og dagskrár hans.

Dagskrá þáttarins;

  • Inngangur Stólmeistara. br. Arngrímur Guðmundsson
  • Tónlist. br. Baldur Þórir Guðmundsson
  • Jólasaga. br. Kristinn þór Jakobsson
  • Tónlist.  br. Rúnar Þór Guðmundsson syngur við undirleik br. Baldurs Þóris Guðmunds­sonar
  • Jólaguð­spjall Lúkasar.  Br. Þorvarður Guðmundsson
  • Tónlist.  br. Rúnar Þór Guðmundsson syngur við undirleik br. Baldurs Þóris Guðmunds­sonar
  • Jólahug­verkja. br. Séra Fritz Már Jörgenson
  • Ljósa­t­endrun
  • Tónlist “Heims um ból”   br. Rúnar Þór Guðmundsson syngur við undirleik br. Baldurs Þóris Guðmunds­sonar
  • Lokaorð Stólmeistara.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?