Jólafundur St. Sindra

7. desember 2019

St. Jóh. Sindri heldur Jólafund sinn þann 7. desember næskomandi. Þar munu brr. njóta kvöldsins með systrum.

Rafræn skráning er hafin hér á vef St. og stendur yfir til 5. desember.
Lokað hefur verið fyrir skrán­inguna.

Verð pr. gest er 6.000 krónur og verður boðið upp á Jólahlaðborð.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?