Jólaball Hamars og Njarðar

28. desember 2019

Hið sívinsæla jólaball Hamars og Njarðar verður haldið í Ljósatröð laugar­daginn 28. desember kl. 15.00 -17.00.

Stjórnin með Grétari Örvars og Siggu Beinteins sjá um að halda uppi fjöri og spila og syngja Göngum við í kringum og öll hin geysi­vinsælu jólalögin. Við eigum von á ofur hressum jólasveinum nýkomnum til byggða til að heilsa upp á börnin. Krökkunum og fullorðnum er farið að hlakka til. Sjáumst þarna með börnunum kát og glöð.

Miðaverð á jólatrés­skemmtun er aðeins kr 1.000.

Miðasala

Lokað hefur verið fyrir sölu á jólaballið.

Einnig má hafa samband við Sm. Hamars br. Magnús Gunnarsson (magnus@tholl.is eða í síma 893 2113) og Fh. Hamars br. Óskar Húnfjörð (fh.hamar@frimur.is eða í síma 858 9100) til að ganga frá miðum.

Miðasölu lýkur 20. desember.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?