Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Jóla- og áramóta­kveðja

Þökkum liðið

Nú nálgast jólahá­tíðin óðfluga. Sólstöður eru handan við hornið og smátt og smátt tekur daginn að lengja á ný. Stúkan Mímir vill nota tækifærið og þakka fyrir liðnar stundir og óskar öllum gleði­legra jóla og farsældar á komandi ári.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?