Jóhannes 2017

Fræðslu­þing

Fræðslu­nefnd Fræða­ráðs boðar til fræðslu­þings í Reglu­heim­ilinu Reykjavík, hátíð­arsal, sunnu­daginn 15. október, kl. 14:00.

Yfir­skrift þingsins:
„Það sem við tölum um þegar við tölum um Regluna.“

Fyrir­les­arar verða þrír:

  • Pétur Sigþór Jónsson
    „Frímúr­ar­a­reglan, utan frá og innan“
  • Guðmundur Freyr Úlfarsson
    „Um hvað tölum við þegar við ræðum Regluna?“
  • Egill Þórð­arson
    „Hvernig tölum við um Regluna? — Hið ytra — Hið innra“

Leyfðar verða fyrir­spurnir eftir hvern fyrir­lestur, en fræðslu­þingið er opið öllum bræðrum.
Klæðn­aður er borg­ara­legur.

Aðrar fréttir

Húmar að kveldi
Sögulegir tímar
Fundur á VIII. stigi
Frömunin gengur sinn veg