Innsetningu SMR lauk fyrir skömmu

Br. Kristján Þórðarson

Innsetningu nýs Stórmeistara Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi, Kristjáns Þórðar­sonar, lauk fyrir skömmu á einstaklega hátíð­legum og fjölmennum fundi.
Á fundinum voru einnig kynntar breyt­ingar á Æðstaráði Reglunnar. Kristján Sigmundsson tekur við sem DSM af Jóni Sigurðssyni og Kristján Jóhannsson verður IVR.
Frekari upplýs­ingar um nýjan SMR má finna með því að smella hér. Á sömu síðu má einnig að finna breytt Æðstaráð Reglunnar.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?