Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Innsetning stólmeistara St.Jóh.st. Snorra

Föstu­daginn 18. september 2020

Rannsókna­stúkan Snorri boðar til stúkufundar föstu­daginn 18. september 2020 sem opinn er öllum bræðrum.

Á fundi í St.Jóh.st. Snorra þann 2. mars síðast­liðinn var br. Haukur Óskarsson IX° kjörinn nýr stólmeistari stúkunnar. Vegna frestunar á öllu stúku­starfi var innsetningu hans frestað. Nú þegar starfið innan R. hefst að nýju er komið að innsetning hins nýskipaða Stm.

Að lokinni innsetn­ing­ar­athöfn fer fram Fjárhags­stúka.

Fundurinn hefst kl 19.00 og fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Rafræn skráning er hafin á fundinn, sem má opna með því að smella hér.

▇  Markmið Rannsókna­stúk­unnar Snorra er að að gangast fyrir rannsóknum, skrifum, fyrir­lestrum og umræðum um fræði, sögu, starfsemi og markmið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi og málefni þessu tengd.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?