Innsetning nýs Stm. St. Jóh. Lilju, br. Árna Esra Einarssonar, mun fara fram 10. nóvember næstkomandi.
Rafræn skráning er á fundinn, sem er þegar hafin hér á vefnum. Takmörkuð sæti eru á fundinn og við hvetjum áhugasama brr. að skrá sig við fyrsta hentugleika.