Innsetning nýs Stm. Iðunnar

Laug­ar­daginn 25. mars n.k. kl 12 á hádegi

Eins og fram kemur í auglýstri starfs­skrá mun St.Jóh. stúkan Iðunn halda stúkufund á 1. stigi í húskynnum Regl­unnar í Reykjavík, laug­ar­daginn 25. mars n.k. kl 12 á hádegi.

Aðal mál fund­arins:  Innsetning nýs Stm.,St.Jóh.st. Iðunnar. br. Ólafs Helga Kjart­ans­sonar.

Við bróð­ur­máltíð verður borin fram súpa.

Bræður úr öðrum stúkum eru velkomnir.

Með brl. kveðjum.

Hermann Isebarn – Sm. Iðunnar

Eldra efni

Jólafundur
Fundur á I°
Vetrarstarfið hefst