Innsetning nýs Stm. Helga­fells

Miðviku­daginn 11. október

Á IV/V° fundi Helga­fells þann 27. september sl. var br. Friðmar M. Friðmarsson kjörinn í embætti Stm. stúkunnar.

Innsetning hins nýkjörna Stm. fer fram miðvikudaginn 11. október n.k.  Fundurinn er á IV/V stigi og hefst kl. 19.00. Hefur SMR og fylgd­arlið hans boðað komu sína. Brr. í Helga­felli eru hvattir til að mæta á þennan hátíðlega fund og brr. úr öðrum stúkum eru hjart­anlega velkomnir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?