III gr. fundur á merkisdegi

Á fæðing­ardegi Dr. Martin Luther King

Á því herrans ári 2019, þann 15 janúar, á fæðing­ardegi Dr. Martin Luther King skal fundað á þriðja stigi hjá okkur Fjöln­is­bræðrum.

Talna­fræði segir tölu dagsins vera 6 sem er tala ábyrgðar og líkt og Dr King átti sér draum, eigum við þann draum að að brr. sýni ábyrgð þennan dag og fjölmenni til fundar og fylgi m.br á ferð sinni.

Spennandi verður að sjá hvað Reynir matreiðslu­fræð­ingur galdrar upp í eldhúsinu eftir Reglu­há­tíð­ar­veislu helgar­innar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?