III° fundur í St. Jóh. Hlér — Reykjavík

6. apríl 2019

Næsti fundur í stúkunni okkar er á laugar­daginn 6. apríl n.k. Fundurinn er á III° og er þá fyrir­huguð frömun tveggja Hlésbrr. til meist­ara­stigs.

Athugið að fundurinn er á laugar­daginn 6. apríl og verður haldinn í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 13:00.
Við viljum hvetja brr til að fjölmenna á fundinn, eins og þið vitið sem hafið tekið III° þá þarf töluverðan mannskap í að keyra III° fund og margir með hlutverk.

Við emb.mm. Hlés hvetjum ykkur brr. til að mæta til fundarins og taka þátt í starfinu. Það styrkir okkur og starfið ef sem flestir sjá sér fært að mæta.

Skráning

Smm. Hlés óska eftir því að þeir brr sem það geta, skrái sig á fundinn. 
Skráning er ekki skylda heldur einungis tól fyrir okkur Smm. að átta okkur betur á því hvað við getum búist við mörgum brr. í br. máltíðina.

Smellið hér til að opna skráningu.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?