III˚ í upphafi 2020.

Það er búið að vera mikið að gerast í Frímúr­ara­húsinu við Bríet­artún síðustu daga.
Og svo var einnig í kvöld fundir á I˚. III˚ og IV/V˚ Og þar var innsetning nýs stólmeistara í Andrésar stúkuna Heklu.
Við Mímis bræður vorum með fund á III˚ og fór hann vel fram, það er alltaf ánægjulegt þegar menn taka skrefið til meist­ara­stigs,og bætast í meistara hópinn.
Fundinn sóttu 29 bræður, og að vanda var vel gert við okkur úr eldhúsinu.
Og vekjum athygli  að næsti fundur í Mími er 27 jan og er það Þorra­fund­urinn og er hann á II˚

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?