Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

II° fundur Njarðar miðviku­daginn 9.september

Stefnt er á að halda  II°fund Njarðar miðviku­daginn 9.september 2020. Forskráð er á fundinn og hófst hún fyrir hádegi í dag.

Haldin var æfing í gær og talið er að hægt sé að halda fundinn með um 45 bræðrum og algjörlega án snert­ingar, bæði gagnvart þeim sem taka stigið sem eru 5 bræður að þessu sinni og öðrum bræðrum.

Með bróður­legri kveðju
Ásgeir Magnússon
STM. Njarðar

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?