H&V fundur St. Akurs 2019

15. mars

H&V fundur St. Akurs verður haldinn 15. mars næstkomandi.

Takmarkað framboð miða er í boði og því hvetjum við áhugasama brr. að tryggja sér sinn miða sem fyrst.
Skrán­ingin er opin til 12. mars.

Matseðill

Forréttur
Hunangs­grafin bleikja með sýrðu salatiog anís mús

Aðalréttur
Grillað kálfaribey með gratínkartöflu og rauðvínssósu

Eftir­réttur
Saltkara­mellu kremé brullé, hindber og pistasíuís

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?