Hlínar­dag­urinn 2019

27. apríl

Þann 27. april næstkomandi verður Hlínar­dag­urinn haldinn.

Fundurinn hefst kl.16:00 en er annars með hefðbundnum hætti og með einni upptöku, síðan er systrum boðið að mæta í hús kl:18:45.

Skráning á fundinn fer fram hér á vefnum og bendum við brr. á að EKKI verður hægt að skrá sig í borðhald á fundar­deginum sjálfum.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?