Hlésbræður í Vestmanna­eyjum með opið hús

Laugar­daginn 6 júlí milli 13 og 16

Hlésbræður eru búnir að gera allt klárt fyrir opið hús á laugar­daginn, en þá er Gosloka­dag­urinn.
Opið hús hefur verið auglýst í dagskrá hátíð­ar­innar og það hefur vakið eftirtekt.

Hlésbræður vona að sem flestir láti sjá sig laugar­daginn 6 júlí milli 13 og 16.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?