Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

Hlaðvarp Glitn­is­bræðra – vika 4

Í dag, miðviku­daginn 18. nóvember gera Glitn­is­bræður aðgengilega tvo nýja hlaðvarps­þætti á heimasíðu stúkunnar.

Í viðtals­þætti dagsins ræðir br. Jóhann Gísli Jóhannsson við br. Jóhann Heiðar Jóhannsson lækni og sérfræðing í meina­fræði og fyrrverandi stólmeistara Glitnis um lífshlaup hans.  

Í pistli dagsins sem br. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson flytur, ræðir hann um banda­ríska stjórn­mála­manninn og frímúr­arann Benjamín Franklín sem var einn af lands­feðrum Banda­ríkjanna.

Til þess að komast inn á heimasíðu Glitnis og að þáttunum, þá þurfa bræður að vera innskráðir á vef Reglunnar.

Smellið hér til að fara beint inn á síðuna.

Eins og áður þá er stjórn tæknimála og hljóð­blöndun í höndum br. Ásgeirs Páls Ágústs­sonar og tónlist í höndum br. Jónasar Þóris Þóris­sonar og br. Sigurðar Helga Pálma­sonar.

Ritstjórn Hlaðvarps Glitn­is­bræðra

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?