Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Himinn, haf og hauður var þeirra stúku­salur

Upptaka af fundi 22. Júní á Hornbjargi 2002

Sumarið 2002 héldu 107 bræður til Hornbjargs. Tilefni ferðar­innar var að halda stúkufund á bjarginu í minningu þess að árið 1902 héldu nokkrir erlendir frímúr­ara­bræður fund á sama stað. Það var stúkan Njála sem hafði frumkvæðið að þessari fundarferð. Og þessi ferð var fest á filmu og er því einstök heimild um fund og ferð.

Við látum sögumanni eftir að lýsa ferðinni og njótum hennar undir hans leiðsögn.

Myndbandið verður áfram aðgengilegt á síðunni Myndbönd, sem er að finna undir Reglan í valmyndinni hér til hliðar. Þar má einnig njóta heimild­ar­myndar R. frá 100 ára afmæli Frímúr­ara­starfs á Íslandi.

Aðrar fréttir

Hádegisverðir Eddu
Snorri Sturluson
Jónsmessufundur Rúnar

Innskráning

Hver er mín R.kt.?