Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Helstu upplýs­ingar um starf R á tímum COVID-19 á einum stað

Rauði borðinn efst á síðunni

Sett hefur verið upp síða þar sem nálgast má nýjustu upplýs­ingar og tilkynn­ingar frá Stjórn­stofu um starfið í Frímúr­ar­a­reglunni á Íslandi, nú á þessum erfiðu og fordæma­lausu tímum sem COVID—19 farald­urinn veldur. Síðuna má kalla fram með því að smella á rauða borðann sem er að finna efst á öllum síðum vefs Reglunnar.

Bræður eru beðnir að fylgjast vel með þessari síðu hér, ásamt skila­boðum frá SMR, stúkunum og öðrum innan R.

Reglu­starfið hefur verið í uppnámi frá 11. mars, þegar öllu starfi var aflýst um tíma. Reglur um samkomur í þjóðfé­laginu taka örum og reglu­legum breyt­ingum, sem Reglan fylgir eftir bestu getu. Því er ljóst að eitthvað rask verður á fundar­starfi nú í upphafi starfs­veturs, hversu lengi vitum við því miður ekki.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?