Heldri­bræðrakaffi

27. mars kl 15:00

Kæru bræður

Þann 27. mars klukkan 15:00 býður stúkan til Heldri­bræðra kaffi í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Þessir hittingar, sem eru opnir á bræðrum á öllum aldri, hafa mælst gríðarlega vel fyrir og hefur gert mörgum bræðrum kleift að mæta og njóta samveru­stundar með brr., sem mögulega hafa ekki haft tækifæri eða heilsu til að mæta á venju­legum fundar­tímum.

Boðið verður uppá vöfflur með rjóma og rjúkandi heitt kaffi, ásamt einhverju skemmtiefni.

Hlakka til að sjá ykkur sem felsta brr. mínir.

M.brl.kv.
Eiríkur Hreinn Helgason

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?