Heimsóknir á breyttan vef Reglunnar

Fyrsti mánuð­urinn lofar mjög góðu

Nú er mánuður frá því breyttur vefur Reglunnar var opnaður. Upplýs­ingar um notkun vefsins lofa mjög góðu og benda til þess að bræður og aðrir skoðendur séu ánægðir með útlit og virkni. Í fréttinni að neðan má sjá ýmsar gagnlegar upplýs­ingar um hvernig vefurinn hefur verið notaður af þeim sem heimsóttu hann á þessu tímabili.

7.415 heimsóknir

— Rúmlega 3000 mism. notendur

42.057 stakar síður skoðaðar

Forsíðan er lang vinsælust, með 27,4% heimsókna.

Þar á eftir koma helstu fréttir og svo starfs­skráin.

Lang stærstur hluti (94%) kemur frá Íslandi. En þar á eftir koma heimsóknir fráeft­irfarandi löndum:

— Bretland

— Svíþjóð

— Banda­ríkin

— Kanada

— Danmörk

Brasilía er í 9 sæti.

70% skoða síðuna í tölvu.

30% í síma eða spjald­tölvu.

69% heimsókna koma beint inn (Lén valið).

15% koma í gegnum leitar­vélar.

11% koma í gegnum tengla annars staðar frá.

5% koma frá samfé­lags­miðlum.

Heimsókn­ar­fjöldinn var mestur fyrstu 3-4 dagana, en hefur svo haldist mjög jafn frá opnun vefsins. Þessar tölur allar lofa því góðu um framhaldið.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?