Haustblað Frímúr­arans er komið út

15. árg. 2. tbl.

Frímúr­arinn. 2. tbl. 2019.

Frímúr­arinn, 2. tbl. 2019, er kominn út og hefur verið dreift til bræðra.

Meginefni blaðsins er frá innsetningu Kristjáns Þórðar­sonar í embætti Stórmeistara Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi þann 26. október 2019. Br. Símon J. Jóhannsson skrifar fróðlega grein um athafna­manninn, frumkvöðulinn og frímúr­arann Jóhannes J. Reykdal og merkilegt ævistarf hans í Hafnar­firði. Þá er sagt frá St. Jóh. st. Sindra í Reykja­nesbæ og Norður­ljósa­klúbbnum, opnu húsi frímúrara í Reykjavík og á Akureyri og fjölmörgu öðru úr félags­starfi og sögu frímúrara.

Lesa má blaðið með því að smella hér. Þar má einnig skoða öll tbl. Frímúr­arans frá upphafi.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?