Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Hátíð­ar­stund og jólakvöld­verður með systrum

Föstu­daginn 6. des

Við Mímis­bræður ætlum að eiga notalega stund með systrunum föstu­daginn 6. desember og koma okkur í jólaskapið.

Dagskrá

Húsið verður opnað kl. 18 en kl. 19.00 munum við safnast saman í Jóhann­es­ar­salnum og hlýða á söng angur­værra jólalaga. Jafnframt munum við syngja saman Heims um ból og tendra kertin saman eins og við bræðurnir þekkjum svo vel.

Við væntum þess að systurnar horfi til þessarar samveru­stundar að ári með jafnmikilli eftir­væntingu og við gerum fyrir hvern jólafund. Þessu má enginn missa af.

Að því loknu höldum við til borðsal­arins þar sem við munum snæða saman en þar mun bróðir okkar flytja okkur hugvekju.

Systur: Óform­legri klæðnaður en á systra­kvöldi
Bræður: Kjólföt, svart vesti

Bjóðum systrunum til þessarar hátíð­ar­stundar.

Matseðill

Pörusteik skorin við borðið
Kalkúna­bringa skorin við borðið
Tilheyrandi meðlæti
Jólagrautur

Skráning

Miðaverð er 4.500 kr. Skráning er til og með miðviku­deginum 4. des. Athugið að ekki verður hægt að skrá á staðnum á föstu­deginum.
Hægt verður að kaupa borðvín og gos á staðnum vegna kvöld­verðs.

Búið er að loka fyrir skráningu á fundinn.

Ef spurn­ingar koma upp er hægt að hafa samband við:

Snorri Guðmundsson — snorrigud@isl.is — 899 9119
John Snorri Sigur­jónsson — snorri.john@gmail.com — 862 5499

Með brl. jólakveðju
Skemmt­i­nefnd Mímis

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?