Hátíð­ar­fundur Frímúr­ar­a­regl­unnar í Eldborg­arsal

Fundur sem þú vilt ekki missa af

Skráning á hátíð­arfund Frímúr­ar­a­regl­unnar sem fram fer 7. apríl nk. í Eldborg­arsal Hörpu gengur mjög vel.
Þetta er ekki fundur sem bræður vilja missa af, enda ekki á hverjum degi sem við fögnum 100 ára afmæli frímúr­ara­starfs.

Eins og fram hefur komið er dagskráin afar vönduð og metnað­arfull og því um að gera fyrir þá bræður sem enn eiga eftir að skrá sig, að gera það sem allra fyrst.

Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Reglunnar og hægt að nálgast með því að smella hér: Skrán­ing­ar­formið er notendavænt og auðvelt.
Miðaverð er aðeins kr. 2.500.

Afmæl­is­nefndin

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?