Hátíðar og veislu­stúka St. Jóh. Eddu

St.Jóh. Edda heldur H&V þann 16. nóvember nk.

Kæru brr.

Á þriðju­daginn 16. nóvember næstkomandi mun  St. Jóh. stúkan Edda halda upp á 102 ára afmæli sitt með sérstökum H&V fundi.   Á fundinum verður  fjölbreytt dagskrá og munu Hlínar­bræður heimsækja okkur í tilefni dagsins.   Fundurinn hefst kl. 19.00 og í kjölfar hans verður hátíðar og veislu­borðhald í matsalnum.

Skráningu á H&V fundinn lýkur á sunnu­daginn og eru bræður hvattir til þess að skrá sig tímanlega.  Hægt er að skrá sig á heima­síður Reglunnar :  Skráning

Með br. kv. og von um að sjá sem flesta bræður á fundinum.

Eiríkur Hreinn Helgason
Stm. St.Jóh. Eddu.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?